Wednesday, February 01, 2006

Enginn lóðaskortur í himnaríki 2150

Fjölgun á sér ekki lengur stað í heiminum .Jarðarbúar hafa öðlast eilíft jarðlíf ,eða því sem næst. Líftækni er svo fyrir að þakka, lífdagar líffæra eru lengdir og endurnýjaðir með erfðatækni próteingjöf og nanótækni.. Eina líffærið sem hrörnar eitthvað að ráði er heilinn ..Mannfólk skiptist á að lifa , fólk er fryst útaf og affryst inná ef svo má segja , til þess að spara heilann þangað til fundin hefur verið upp tækni til að endurnýja hann..Kári Stefánsson er elstur manna á jörðu hér....

No comments: