Monday, April 24, 2006
Slydda
Góðan dag .. í morgun var slyddusnjór á götum borgarinnar sem skiptir kannski ekki svo miklu máli í hinu stóra samhengi hlutanna. Hinsvegar er óráðsía og stjórnleysi í efnahagsmálum æpandi um þessar mundir. Þetta opinberast svo um munar þegar á móti blæs .. Gömul kenning um trúða og valdastóla virðist óhugnanlega nærri sanni...Íslendingar eru orðnir að athælgi um víða veröld og er sú leiðrétting kærkomin. Allavegana kærkomnari en hið mikla fall krónunnar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment