Friday, April 20, 2007

Sumardagurinn fyrsti


Miðbærinn skartaði sýnu fegursta á sumardaginn fyrsta 2007. Það var brosandi og léttklædd alþýðan sem gerði sér dagamun , sporðrendi pylsum og saup coladrykk af stút. Horfði svo á trúða leika listir sínar.

No comments: