Tuesday, June 20, 2006

Skoffín að handan

"Af hverju geturðu ekki gert eitthvað eðlilegt? "spurði vélamaðurinn , lágvaxinn karl um fertugt kominn 8 mánuði á leið.....

"Hvað heldurðu að þú getir dæmt um hvað er eðlilegt, karllæga boltagrís ..heimska hvíta rusl...Heldur þú virkilega að mannkynið sé það illa í sveit sett að þínar lagkúrulegu hugsanir og annarlegu þarfir og þrár séu einhver mælihvarði á hvað er eðlilegt". svaraði barmmikil listakonan með þjósti...

"Heyrðu kommadrusla! Hvað ert þú að færa þig upp á skaft,þú sem lifir í heimi upphafningarinnar ,, gerfiveröld lygi og blekkingar. Listin er lygi ..blekking uppskafningsins,ópíum mannleysunnar. " svaraði riðvaxni verkmaðurinn lágri en titrandi röddu..

No comments: